fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Líklegastir til þess að verða reknir á Englandi – Ten Hag og Kompany þurfa að passa sig

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 2. október 2023 21:00

Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrátt fyrir sigur á Manchester City um helgina er Gary O´Neill stjóri Wolves líklegri til þess að missa vinnuna sína en Erik ten Hag.

Erik ten Hag, stjóri Manchester United, er fjórði líklegasti stjórinn til þess að missa vinnuna eftir tap gegn Crystal Palace.

Ten Hag er á sínu öðru tímabili með United en liðið hefur tapað fjórum af fyrstu sjö leikjum tímabilsins.

. Getty Images

SkyBet er með stuðla um þetta en Vincent Kompeny stjóri Burnley þarf einnig að fara að passa sig eftir ömurlega byrjun liðsins.

Paul Heckingbottom stjóri Sheffield United er líklegastur til þess að missa starfið sitt fyrstur í deildinni.

Líklegastir til að verða reknir:
Paul Heckingbottom 4/11
Sean Dyche 7/1
Gary O’Neil 9/1
Erik ten Hag 12/1
Vincent Kompany 12/1
Andoni Iraola 14/1
Mauricio Pochettino 14/1
Rob Edwards 16/1

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sá eftirsótti viðurkennir að hann vilji spila annars staðar

Sá eftirsótti viðurkennir að hann vilji spila annars staðar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svona er lið vikunnar – Allir nema Arsenal eiga fulltrúa

Svona er lið vikunnar – Allir nema Arsenal eiga fulltrúa