fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Enn ein goðsögnin líklega á leið til Miami

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 26. september 2023 20:00

Ivan Perisic ásamt Luka Modric. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enn ein stórstjarnan gæti verið á leið til Inter Miami en króatíski miðillinn Dubrovnik Times greinir frá.

Miðjumaðurinn Luka Modric gæti verið að semja í Bandaríkjunum en hann hefur leikið með Real Madrid í langan tíma.

Modric er orðinn 38 ára gamall en er sterklega orðaður við Miami sem er með aðrar stjörnur í sínum röðum.

Þrjár goðsagnir Barcelona leika með Miami eða þeir Lionel Messi, Sergio Busquets og Jordi Alba.

Samningur Modric rennur út sumarið 2024 og er því alls ekki útilokað að hann skelli sér til Bandaríkjana í janúarglugganum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig