fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Segir fólki að ræða við Guardiola vegna Foden og stöðu hans

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. september 2023 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Southgate þjálfari enska landsliðsins sér það ekki fyrir sér að hægt sé að nota Phil Foden sem kantmann hjá enska liðinu.

Hann segist hafa átt samtal við Pep Guardiola um málið en Foden er iðulega notaður sem kantmaður hjá City.

Enskir blaðamenn telja að Foden eigi að fá tækifæri miðsvæðis þar sem sköpunargáfa hans getur nýst vel.

„Hann spilar ekki á miðjunni hjá City og fyrir því eru eflaust ástæður, það eru smáatriði sem þarf að hugsa um án bolta en flestir ræða bara um hvað hann getur gert með boltann,“ segir Southgate.

„Þú þarft að vera með allar staðsetningar á hreinu á miðsvæðinu, sérstaklega ef horft er í pressu. EF það misheppnast fer allt flæði.“

„Það væri sniðugt hjá ykkur að ræða við Pep Guardiola sem er færasti þjálfari í heimi, hann spilar á kantinum hjá honum. Þar er hann frjáls og getur hreyft sig sem er gott.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bonnie Blue braut af sér um helgina

Bonnie Blue braut af sér um helgina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM
433Sport
Í gær

Chelsea hafnaði tilboði frá Arsenal í markvörð félagsins

Chelsea hafnaði tilboði frá Arsenal í markvörð félagsins
433Sport
Í gær

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“