fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Nicolas Pepe útskýrir ákvörðun sína

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 12. september 2023 16:00

Nicolas Pepe fagnar marki með Arsenal. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nicolas Pepe gekk í raðir Trabzonspor í Tyrklandi frá Arsenal á dögunum.

Kappinn var lengi vel dýrasti leikmaður í sögu Arsenal en hann var keyptur frá Lille á 72 milljónir punda árið 2019.

Pepe stóð ekki undir væntingum og er farinn til Tyrklands á frjálsri sölu. Hann segir að það hafi verið auðvelt að velja Trabzonspor.

„Það voru önnur félög í Tyrklandi sem höfðu áhuga en það sem skipti öllu var forsetinn, varaforsetinn og knattspyrnustjórinn,“ segir Pepe.

„Varaforsetinn ferðaðist til að hitta mig og ræða við mig. Hann útskýrði verkefnið fyrir mér. Þetta var eitthvað sem heillaði mig mikið og ég gat ekki hafnað boðinu.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svava leggur skóna á hilluna

Svava leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool pirraðir á athæfi Slot – Varpa þó ljósi á það sem hann var raunverulega að gera

Stuðningsmenn Liverpool pirraðir á athæfi Slot – Varpa þó ljósi á það sem hann var raunverulega að gera
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kveður KA og heldur heim á leið

Kveður KA og heldur heim á leið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Landsliðið kom saman í dag – Mikilvægir leikir framundan

Landsliðið kom saman í dag – Mikilvægir leikir framundan