fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Lengjudeildin: ÍA aðeins einu stigi frá Bestu deildinni

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. september 2023 16:13

Kristian Lindberg og Jón Þór, þjálfari ÍA.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍA þarf aðeins eitt stig í lokaumferðinni í Lengjudeild karla til að tryggja sér sæti í Bestu deildinni að ári.

Þetta varð ljóst eftir leikina í dag en ÍA vann 4-2 sigur á Njarðvík og er þremur stigum á undan Aftureldingu.

Þegar einn leikur er eftir er ÍA með 46 stig og Afturelding 43 en það síðarnefnda er enn með töluvert betri markatölu.

Afturelding vann á sama tíma lið Ægis örugglega 5-0 en Ægir er löngu fallið niður í 2. deildina.

Hér má sjá úrslitin í dag.

Njarðvík 2 – 4 ÍA
0-1 Árni Salvar Heimisson
0-2 Hlynur Sævar Jónsson
1-2 Rafael Victor
1-3 Breki Þór Hermannsson
1-4 Steinar Þorsteinsson
2-4 Oliver James Kelaart Torres

Afturelding 5 – 0 Ægir
1-0 Elmar Kári Enesson Cogic
2-0 Ivo Pereira Braz
3-0 Ásgeir Frank Ásgeirsson
4-0 Elmar Kári Enesson Cogic
5-0 Sindri Sigurjónsson

Leiknir R. 1 – 2 Fjölnir
0-1 Sigurvin Reynisson
1-1 Davíð Júlían Jónsson
1-2 Axel Freyr Harðarson

Vestri 2 – 1 Þróttur R.
0-1 Steven Lennon
1-1 Mikkel Jakobsen
2-1 Baldur Hannes Stefánsson

Grindavík 2 – 1 Selfoss
1-0 Tómas Orri Róbertsson
1-1 Aron Fannar Birgisson
2-1 Óskar Örn Hauksson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Goðsögn Arsenal hafnaði Vardy

Goðsögn Arsenal hafnaði Vardy
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum