fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Mitrovic seldur fyrir 50 milljónir punda

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. ágúst 2023 21:09

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fulham er búið að selja framherjann öfluga Aleksandrar Mitrovic og er hann kominn til Sádi Arabíu.

Þetta var staðfest í kvöld en Al Hilal þar í landi hefur reynt að fá Mitrovic í allt sumar.

Útlit var fyrir að Fulham ætlaði að halda markahrók sínum en þurfti að lokum að samþykkja 50 milljóna punda tilboð.

Mitrovic spilaði fyrsta deildarleik Fulham á tímabilinu en kom ekki við sögu í tapi gegn Brentford í dag.

Hann vildi sjálfur gera allt til að komast í Al Hilal og var mikil pressa á hans félagi að selja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“
433Sport
Í gær

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning