fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Sér fram á breytingar í Grindavík – „Eru ekki vitlausir“

433
Fimmtudaginn 10. ágúst 2023 10:30

Brynjar Björn og hans menn unnu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brynjar Björn Gunnarsson tók við sem þjálfari karlaliðs Grindavíkur á dögunum. Liðið hefur verið í vandræðum á tímabilinu í Lengjudeildinni og var það tekið fyrir í nýjasta þætti af hlaðvarpi Lengjudeildarinnar hér á 433.is.

Brynjar tók við starfinu af Helga Sigurðssyni sem sagði því lausu á dögunum. Fyrsta leik undir stjórn Brynjars lauk með 1-1 jafntefli gegn Vestra. Grindvíkingar eru 7 stigum frá umspilssæti þegar sjö umferðir eru eftir.

„Grindvíkingar eru ekki vitlausir. Þeir átta sig á því að það eru minni líkur en meiri að þeir séu að fara upp á þessu tímabili. Þeir eru að einhverju leyti farnir að horfa strax í næsta tímabil líka,“ segir Helgi Fannar Sigurðsson þættinum.

Hrafnkell Freyr Ágústsson tekur undir þetta.

„Alveg klárlega. Ég held að Grindavík muni líka endurhugsa þetta svolítið í vetur, hvernig þeir ætla að gera þetta. Þeir eru með mikið af eldri leikmönnum. Ég held að Guðjón Pétur verði ekki áfram. Ég held að Óskar Örn segi þetta gott.

Ég held þeir fái yngri og ferskari leikmenn inn í þetta.“

Hægt er að hlusta á hlaðvarpið í heild sinni hér :

Einnig er hægt að hlusta á hlaðvarpsþjónustu Apple eða hlaðvarpsþjónustu Google
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ræðir í fyrsta sinn þegar menn ætluðu að ræna honum og láta hann skipta um vinnu – „Ég hugsaði að þetta væri búið“

Ræðir í fyrsta sinn þegar menn ætluðu að ræna honum og láta hann skipta um vinnu – „Ég hugsaði að þetta væri búið“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Áfall fyrir Arsenal – Tveir lykilmenn meiddir og ekki með í kvöld

Áfall fyrir Arsenal – Tveir lykilmenn meiddir og ekki með í kvöld
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hákon hélt hreinu gegn Jasoni

Hákon hélt hreinu gegn Jasoni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ratcliffe mun ekki leyfa Amorim að sækja stórstjörnuna

Ratcliffe mun ekki leyfa Amorim að sækja stórstjörnuna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tvö ensk félög með Greenwood á blaði – Átta sig á fjaðrafokinu sem fylgir því að fá hann

Tvö ensk félög með Greenwood á blaði – Átta sig á fjaðrafokinu sem fylgir því að fá hann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eigandi Celtic sendir kaldar kveðjur á Brendan Rodgers – Sjálfselskur og sundrandi

Eigandi Celtic sendir kaldar kveðjur á Brendan Rodgers – Sjálfselskur og sundrandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

McTominay íhugar óvænt endurkomu – Sagður höndla þetta illa á Ítalíu

McTominay íhugar óvænt endurkomu – Sagður höndla þetta illa á Ítalíu
433Sport
Í gær

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina
433Sport
Í gær

Ofurtölvan stokkar spilin – Spáir hruni hjá Amorim innan tíðar en Arsenal pakkar deildinni saman

Ofurtölvan stokkar spilin – Spáir hruni hjá Amorim innan tíðar en Arsenal pakkar deildinni saman