fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Manchester United losar sig við annan markmann

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 3. ágúst 2023 20:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er búið að losa sig við markmanninn Nathan Bishop sem er 23 ára gamall.

Bishop fékk að spila með varaliði Man Utd á undirbúningstímabilinu og þá í leik gegn Wrexham.

Framtíð leikmannsins er hins vegar ekki á Old Trafford og hefur hann verið seldur til Sunderland.

Bishop skrifar undir þriggja ára samning við Sunderland sem leikur í næst efstu deild Englands.

Bishop þykir vera öflugur markmaður en hann er annar markmaðurinn til að kveðja Man Utd í sumar á eftir David de Gea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Virðist hafa breytt um skoðun eftir rauða spjaldið – 100 prósent líkur á að annar verði keyptur

Virðist hafa breytt um skoðun eftir rauða spjaldið – 100 prósent líkur á að annar verði keyptur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Haaland fékk óvænta heimsókn frá ‘gamla skólanum’ – ,,Hann er goðsögn í leiknum“

Haaland fékk óvænta heimsókn frá ‘gamla skólanum’ – ,,Hann er goðsögn í leiknum“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fær 350 milljónir ef þeir vinna leikinn mikilvæga – Starfið í húfi

Fær 350 milljónir ef þeir vinna leikinn mikilvæga – Starfið í húfi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Real Madrid gæti sært Liverpool enn meira næsta sumar

Real Madrid gæti sært Liverpool enn meira næsta sumar