fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Manchester United losar sig við annan markmann

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 3. ágúst 2023 20:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er búið að losa sig við markmanninn Nathan Bishop sem er 23 ára gamall.

Bishop fékk að spila með varaliði Man Utd á undirbúningstímabilinu og þá í leik gegn Wrexham.

Framtíð leikmannsins er hins vegar ekki á Old Trafford og hefur hann verið seldur til Sunderland.

Bishop skrifar undir þriggja ára samning við Sunderland sem leikur í næst efstu deild Englands.

Bishop þykir vera öflugur markmaður en hann er annar markmaðurinn til að kveðja Man Utd í sumar á eftir David de Gea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Aubameyang snýr líklega aftur

Aubameyang snýr líklega aftur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag
433Sport
Í gær

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi