fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Var með mun betri tilboð á borðinu peningalega séð

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 2. ágúst 2023 21:22

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jordi Alba hefði getað fengið betur borgað hjá öðrum liðum en ákvað að skrifa undir samning við Inter Miami í sumar.

Frá þessu greinir leikmaðurinn sjálfur en hann vildi mikið fá að spila með Lionel Messi á nýjan leik.

Þrír fyrrum leikmenn Barcelona hafa samið við Miami en Messi var fyrstur og svo sannarlega stærsta nafnið til að krota undir.

,,Þrátt fyrir öll tilboðin sem ég var með í höndunum sem buðu mér meiri peninga, það sem ég vildi var að finna fyrir mikilvægi,“ sagði Alba.

,,Ég tel að ég hafi tekið réttu ákvörðunina. Þetta er það félag sem reyndi hvað mest að semja við mig.“

,,Það gerir mig mjög glaðan að fá að spila aftur með Leo og Busi [Sergio Busquets] hér hjá Inter Miami. Það eru nú þegar leikmenn hérna sem geta hjálpað okkur að vinna alla leikina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kom síðasti leikurinn á föstudag? – ,,Við sjáum til“

Kom síðasti leikurinn á föstudag? – ,,Við sjáum til“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Willum er nýr forseti ÍSÍ

Willum er nýr forseti ÍSÍ
433Sport
Í gær

Virðist hafa breytt um skoðun eftir rauða spjaldið – 100 prósent líkur á að annar verði keyptur

Virðist hafa breytt um skoðun eftir rauða spjaldið – 100 prósent líkur á að annar verði keyptur
433Sport
Í gær

Haaland fékk óvænta heimsókn frá ‘gamla skólanum’ – ,,Hann er goðsögn í leiknum“

Haaland fékk óvænta heimsókn frá ‘gamla skólanum’ – ,,Hann er goðsögn í leiknum“