fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Staðfestir tilboð frá Sádí Arabíu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. júlí 2023 20:12

Marco Silva/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marco Silva, stjóri Fulham, hefur staðfest það að hann sé með tilboð á borðinu frá Sádí Arabíu.

Um er að ræða liðið Al-Ahli sem hefur mikinn áhuga á að ráða Portúgalann til starfa.

Silva hefur náð frábærum árangri hjá Fulham en hann kom liðinu upp í efstu deild og hélt því þar örugglega á síðustu leiktíð.

Ljóst er að Silva mun fá mun betur borgað í Sádí Arabíu en hann veit ekki hvað gerist næst.

,,Já ég er með tilboð á borðinu frá Al-Ahli. Samþykki ég það eða ekki? Ég get ekki staðfest það,“ sagði Silva.

Silva bætir við að hann hafi verið trúr Fulham frá því í byrjun og gefur þar með í skyn að samstarfið muni halda áfram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Chelsea mögulega án lykilmanns í byrjun tímabils

Chelsea mögulega án lykilmanns í byrjun tímabils
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Árni Freyr hættur með Fylki

Árni Freyr hættur með Fylki
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Umboðsmaður Sesko reynir að kveikja áhuga hjá Liverpool

Umboðsmaður Sesko reynir að kveikja áhuga hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Liverpool mun gera eitt tilboð og labba í burtu ef það gengur ekki

Liverpool mun gera eitt tilboð og labba í burtu ef það gengur ekki
433Sport
Í gær

United skoðar markvörð – Onana verður lengi frá vegna meiðsla

United skoðar markvörð – Onana verður lengi frá vegna meiðsla
433Sport
Í gær

Sjáðu slagsmálin – Luis Enrique „kýldi“ stjörnu Chelsea í gólfið

Sjáðu slagsmálin – Luis Enrique „kýldi“ stjörnu Chelsea í gólfið
433Sport
Í gær

Donald Trump stal senunni eftir að Chelsea vann HM í gær – Sjáðu myndbandið

Donald Trump stal senunni eftir að Chelsea vann HM í gær – Sjáðu myndbandið