fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Sandra og Sif heiðraðar fyrir leik

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 14. júlí 2023 18:10

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrir vináttulandsleik Íslands og Finnlands, sem er nýfarinn af stað á Laugardalsvelli, var þeim Sif Atladóttur og Söndru Sigurðardóttur þakkað fyrir þeirra framlag til íslenska landsliðsins í gegnum árin.

Sif og Sandra hafa báðar lagt landsliðsskóna á hilluna eftir að hafa verið partur af landsliðinu í fjölda ára.

Sif spilaði sinn fyrsta leik árið 2007 og þann síðasta á EM á Englandi í fyrra. Sif spilaði samtals 90 leiki og hefur hún tekið þátt í öllum stórmótum sem liðið hefur farið á sem eru fjögur talsins.

Sandra spilaði sinn fyrsta leik árið 2005 og þann síðasta í febrúar á þessu ári. Samtals spilaði Sandra 49 leiki og hefur, eins og Sif, tekið þátt í öllum stórmótum sem liðið hefur farið á.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ungir Akureyringar eiga krefjandi verkefni fyrir höndum í Grikklandi

Ungir Akureyringar eiga krefjandi verkefni fyrir höndum í Grikklandi