fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
433Sport

Sandra og Sif heiðraðar fyrir leik

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 14. júlí 2023 18:10

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrir vináttulandsleik Íslands og Finnlands, sem er nýfarinn af stað á Laugardalsvelli, var þeim Sif Atladóttur og Söndru Sigurðardóttur þakkað fyrir þeirra framlag til íslenska landsliðsins í gegnum árin.

Sif og Sandra hafa báðar lagt landsliðsskóna á hilluna eftir að hafa verið partur af landsliðinu í fjölda ára.

Sif spilaði sinn fyrsta leik árið 2007 og þann síðasta á EM á Englandi í fyrra. Sif spilaði samtals 90 leiki og hefur hún tekið þátt í öllum stórmótum sem liðið hefur farið á sem eru fjögur talsins.

Sandra spilaði sinn fyrsta leik árið 2005 og þann síðasta í febrúar á þessu ári. Samtals spilaði Sandra 49 leiki og hefur, eins og Sif, tekið þátt í öllum stórmótum sem liðið hefur farið á.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Courtois framlengir við Real Madrid

Courtois framlengir við Real Madrid
433Sport
Í gær

Komið ‘Here we go’ við félagaskipti Rashford

Komið ‘Here we go’ við félagaskipti Rashford
433Sport
Í gær

Samþykkti að spila undir Alonso en ekki Ten Hag

Samþykkti að spila undir Alonso en ekki Ten Hag
433Sport
Í gær

Náðu skjáskoti af mistökum félagsins – Virtust staðfesta komu næsta leikmanns Arsenal

Náðu skjáskoti af mistökum félagsins – Virtust staðfesta komu næsta leikmanns Arsenal
433Sport
Í gær

United tvöfaldar verðmiða Antony

United tvöfaldar verðmiða Antony
433Sport
Í gær

Telur að Chelsea muni vinna deildina í vetur

Telur að Chelsea muni vinna deildina í vetur