fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Mitrovic líklega næstur til Sádi-Arabíu

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 14. júlí 2023 22:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Al Hilal og Aleksandar Mitrović hafa náð samkomulagi um persónuleg kjör leikmannsins. Nú þarf sádi-arabíska félagið að semja við Fulham.

Fulham hafnaði á dögunum 30 milljóna evra tilboði Al Hilal í framherjann.

Mitrovic er hins vegar opinn fyrir því að slást í hóp með stjörnunum sem þegar hafa farið til Sádí í sumar. Hjá Al Hilal eru menn á borð við Kalidou Koulibaly, Ruben Neves og Sergej Milinkovic-Savic.

Al Hilal þarf hins vegar að leggja betra tilboð á borð Fulham ef skiptin eiga að ganga í gegn.

Hinn 28 ára gamli Mitrovic skoraði 14 mörk í 24 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“
433Sport
Í gær

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“
433Sport
Í gær

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með