fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Alex Freyr sagður á leið í Fylki

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 10. júlí 2023 12:15

Alex Freyr hefur spilað með tveimur liðum í sumar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það lítur út fyrir að Alex Freyr Elísson sé á förum frá Breiðabliki en hann er ósáttur við hlutverk sitt.

433.is sagði frá því fyrir helgi að Alex væri ósáttur við spiltíma sinn hjá Breiðabliki á tímabilinu og hyggðist leita annað á láni í komandi félagaskiptaglugga. Nokkur félög hafa sýnt honum áhuga.

Í nýjasta þætti Þungavigtarinnar segir Kristján Óli Sigurðsson frá því að Fylkir verði næsti áfangastaður kappans.

Alex gekk í raðir Íslandsmeistara Blika frá Fram í vetur en hefur ekki tekist að brjóta sér leið inn í byrjunarliðið. Hann hefur aðeins komið við sögu í fjórum leikjum í Bestu deildinni það sem af er sumri. Þá er hann oft ekki í leikmannahópi Blika.

Alex er samningsbundinn Breiðabliki tvö tímabil til viðbótar.

Alex var lykilmaður hjá Fram sem var nýliði í Bestu deild karla í fyrra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Ættu að ná í 41 árs gamlan leikmann til baka – Fáanlegur á frjálsri sölu

Ættu að ná í 41 árs gamlan leikmann til baka – Fáanlegur á frjálsri sölu
433Sport
Í gær

Segir táninginn hafa gert risastór mistök með valinu – ,,Mun aldrei finna sömu ást og hjá okkur“

Segir táninginn hafa gert risastór mistök með valinu – ,,Mun aldrei finna sömu ást og hjá okkur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Elías Már skrifar undir í Víkinni

Elías Már skrifar undir í Víkinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segist eiga óklárað verk í London

Segist eiga óklárað verk í London
433Sport
Fyrir 2 dögum

Úrslitaleikurinn líklega í Madríd

Úrslitaleikurinn líklega í Madríd
433Sport
Fyrir 2 dögum

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra