fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Ramos sagður vera að eltast við endurkomu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. júlí 2023 13:11

Sergio Ramos í leik með Real Madrid

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sergio Ramos, leikmaður Paris Saint-Germain, vill snúa aftur til heimalandsins er samningur hans rennur út.

Ramos verður samningslaus á næstu dögum og ljóst er að spilar ekki með PSG á næstu leiktíð.

Ramos gekk í raðir PSG árið 2021 á frjálsri sölu en hann hafði leikið með Real Madrid og vann þar 22 titla.

Fyrir það var Ramos á mála hjá Sevilla og vill hann ganga aftur í raðir liðsins 37 ára gamall.

Um er að ræða uppeldisfélag Ramos en óljóst er hvort Sevilla hafi nokkurn áhuga á að taka við varnarmanninum.

Ramos var ekki vinsæll á meðal stuðningsmanna Sevilla er hann lék með Real og er liðið einnig með fimm miðverði í sínum röðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hafa engan áhuga á að sleppa Trent fyrr

Hafa engan áhuga á að sleppa Trent fyrr
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fimm áhugaverð nöfn á blaði hjá Lundúnaliðinu

Fimm áhugaverð nöfn á blaði hjá Lundúnaliðinu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Losar United sig strax við hann? – Áhugi á að fá hann aftur til Ítalíu

Losar United sig strax við hann? – Áhugi á að fá hann aftur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rashford sagður hafa tekið ákvörðun – Á skjön við það sem hefur verið sagt undanfarið

Rashford sagður hafa tekið ákvörðun – Á skjön við það sem hefur verið sagt undanfarið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda
433Sport
Í gær

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri
433Sport
Í gær

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við