fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Viðræður Liverpool og Leipzig á lokastigi

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 30. júní 2023 10:10

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viðræður Liverpool og RB Leipzig vegna Dominik Szoboszlai eru langt á veg komnar. Virtir blaðamenn á borð við David Ornstein og Fabrizio Romano greina frá þessu.

Hinn 22 ára gamli Szoboszlai hefur verið orðaður við Liverpool undanfarna daga og virðast skiptin ætla að ganga í gegn.

Ekki er vitað á þessari stundu hvað Liverpool greiðir Leipzig fyrir sóknarsinnaða miðjumanninn en hann er með klásúlu upp á um 60 milljónir punda í samningi sínum í Þýskalandi.

Viðræður á milli Leipzig og Liverpool eru á lokastigi.

Szoboszlai, sem við Íslendingar þekkjum allt of vel frá umspilsleik okkar um sæti á EM við Ungverja árið 2020, skoraði tíu mörk í 48 leikjum fyrir Leipzig á síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Ísak Snær til Lyngby
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Alexandra var vongóð: ,,Djöfull erum við að fara taka þær“

Alexandra var vongóð: ,,Djöfull erum við að fara taka þær“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“
433Sport
Í gær

Steini Halldórs um eigin framtíð: ,,Ég myndi að sjálfsögðu alltaf hafa mig áfram“

Steini Halldórs um eigin framtíð: ,,Ég myndi að sjálfsögðu alltaf hafa mig áfram“
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“