fbpx
Fimmtudagur 17.júlí 2025
433Sport

Fer í málið við ríkið og heimtar 120 milljónir vegna COVID lokanna

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. júní 2023 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fernando Torres fyrrum framherji Chelsea, Liverpool og Atletico Madrid er á leið í mál við spænska ríkið og fer fram á bætur vegna COVID lokanna.

Torres á líkamsræktarkeðju á Spáni sem heitir New Fitness.

Reksturinn gekk vel fram að COVID-19 bylgjunni þar sem spænska ríkið eins og mörg önnur ákvað að loka flestum almenningsstöðum.

David Luiz og Fernando Torres

Frá því að vera rekið í hagnaði var tapið á rekstri New Fitness talsvert í COVID-19 bylgjunni.

Torres fer fram á um 120 milljónir íslenskra króna frá ríkinu fyrir að hafa lokað fyrirtæki hans og tekjurnar hrundu.

Torres er hættur í fótbolta en er að þjálfa yngri krakka og hefur gert það ágætt sem kaupsýslumaður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nýr stjóri Fiorentina dásamar Albert – „Hann elskar að taka ábyrgð“

Nýr stjóri Fiorentina dásamar Albert – „Hann elskar að taka ábyrgð“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mætti á æfingu hjá United á ólöglegum bíl nokkrum mínútum eftir að Amorim fór

Mætti á æfingu hjá United á ólöglegum bíl nokkrum mínútum eftir að Amorim fór
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Guardiola lætur þessa sex leikmenn vita að þeir geti farið í sumar

Guardiola lætur þessa sex leikmenn vita að þeir geti farið í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fullyrt að United sé komið í viðræður við Villa um Emi Martinez

Fullyrt að United sé komið í viðræður við Villa um Emi Martinez
433Sport
Í gær

Ronaldo mun fá minna að spila

Ronaldo mun fá minna að spila
433Sport
Í gær

Napoli vill ekki fá Nunez

Napoli vill ekki fá Nunez
433Sport
Í gær

Játar að hafa slegið stórstjörnuna í andlitið – Dæmdur í langt bann

Játar að hafa slegið stórstjörnuna í andlitið – Dæmdur í langt bann
433Sport
Í gær

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París