fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Hodgson ætlar að stýra Palace áfram

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 26. júní 2023 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir að Roy Hodgson verði áfram stjóri Crystal Palace á næstu leiktíð.

Hodgson, sem er 75 ára gamall, tók við Palace á ný í mars eftir að Patrick Vieira hafði verið rekinn.

Hann bjargaði liðinu örugglega frá falli og samkvæmt Sky Sports hefur hann nú samið um að vera stjóri Palace á næsta ári í ensku úrvalsdeildinni.

Sky Sports segir að munnlegt samkomulag á milli Hodgson og Palace hafi náðst, það eigi aðeins eftir að staðfesta það formlega.

Hodgson stýrði Palace fyrst frá 2017 til 2021 en tók sem fyrr segir við á ný í vor.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið