fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Stjarna City getur fengið 8 milljarða í árslaun í Sádí Arabíu – Er klár í að enda ferilinn þar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. júní 2023 21:30

Riyad Mahrez (Mynd-Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Riyad Mahrez er næstur á lista hjá liðum í Sádí Arabíu en Al-Ahli hefur sett sig í samband við kauða og vill fá hann.

Al-Ahli er til í að borga Mahrez 43 milljónir punda í árslaun auk þess fær hann væna bónusgreiðslur.

Al-Ahli er að ganga frá kaupum á Edouard Mendy frá Chelsea og reynir að sannfæra Roberto Firmino um að koma.

Firmino er án félags eftir að samningur hans við Liverpool rann út.

Mahrez er 32 ára gamall en hann getur fimmfaldað laun sín með því að semja við Al-Ahli en hann er með 8,5 milljón punda í árslaun í dag.

Mahrez framlengdi samning sinn við City síðasta sumar og þarf því Al-Ahli að kaupa hann frá Manchester City.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sekur í sex af tólf ákæruliðum um niðrandi ummæli á netinu – Verður dæmdur í desember

Sekur í sex af tólf ákæruliðum um niðrandi ummæli á netinu – Verður dæmdur í desember
433Sport
Í gær

Er þessi íslenska hefð að aftra okkur? – „Ef það hefði verið sagt við okkur fyrir einhverjum árum hefði fólki fundist það hljóma furðulega“

Er þessi íslenska hefð að aftra okkur? – „Ef það hefði verið sagt við okkur fyrir einhverjum árum hefði fólki fundist það hljóma furðulega“
433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Í gær

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Í gær

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu
433Sport
Í gær

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög