fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Fær 1,2 milljarð í árslaun taki hann tilboði Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. júní 2023 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er langt komið með það að ganga frá kaupum á Jurrien Timber varnarmanni Ajax en samkomulag milli félaganna nálgast.

Timber mun tvöfalda laun sín og segja ensk blöð að hann fá 6,8 milljónir punda í árslaun eða 1,2 milljarð íslenskra króna.

Timber er 22 ára gamall en Ajax neitaði að selja hann síðasta sumar. Búist er við að Timber gangi í raðir Arsenal í sumar.

Timber er í hollenska landsliðinu en Arsenal vonast til að kaupa hann, Declan Rice og Kai Havertz á næstu dögum.

Mikel Arteta stjóri Arsenal vill fá inn miðvörð sem Timber er, er það til að hafa aukna samkeppni ef meiðsli koma upp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið