fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Ríkharð Óskar biður Heimi afsökunar – Sér eftir því að hafa efast um hæfni hans

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. júní 2023 18:30

Mynd/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ríkharð Óskar Guðnason íþróttafréttamaður á Stöð2 Sport hefur beðið Heimi Guðjónsson, þjálfara FH, afsökunar á að hafa efast um hæfileika hans sem þjálfara.

Margur sérfræðingurinn taldi Heimi ekki lengur þjálfara í hæsta gæðaflokki eftir erfiða 18 mánuði með Val.

Heimir var ráðinn þjálfari FH síðasta haust og hefur heldur betur tekist að snúa við erfiðu gengi liðsins. FH var með 19 stig eftir 22 leiki í fyrra, 21 stig eftir 12 leiki í ár.

„Ég ætla að biðja Heimi afsökunar, fyrir einhverju síðan fannst mér hann hafa misst touchið. Væri ekki búinn að uppfæra sig, ég ætla að biðja hann afsökunar. Ég dreg þessi orð til baka,“ sagði Ríkharð Óskar í Þungavigtinni í dag.

Heimir gerði Val að Íslandsmeisturum árið 2020 og hann hafi áður unnið magnað starf með FH en var rekinn úr starfinu þar árið 2017 en snéri aftur siðasta haust og hefur tekist að koma liðinu í g´r.

„Hann er búinn að búa til FH gildin á engum tíma,“ segir Ríkharð

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sekur í sex af tólf ákæruliðum um niðrandi ummæli á netinu – Verður dæmdur í desember

Sekur í sex af tólf ákæruliðum um niðrandi ummæli á netinu – Verður dæmdur í desember
433Sport
Í gær

Er þessi íslenska hefð að aftra okkur? – „Ef það hefði verið sagt við okkur fyrir einhverjum árum hefði fólki fundist það hljóma furðulega“

Er þessi íslenska hefð að aftra okkur? – „Ef það hefði verið sagt við okkur fyrir einhverjum árum hefði fólki fundist það hljóma furðulega“
433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Í gær

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Í gær

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu
433Sport
Í gær

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög