fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Ríkharð Óskar biður Heimi afsökunar – Sér eftir því að hafa efast um hæfni hans

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. júní 2023 18:30

Mynd/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ríkharð Óskar Guðnason íþróttafréttamaður á Stöð2 Sport hefur beðið Heimi Guðjónsson, þjálfara FH, afsökunar á að hafa efast um hæfileika hans sem þjálfara.

Margur sérfræðingurinn taldi Heimi ekki lengur þjálfara í hæsta gæðaflokki eftir erfiða 18 mánuði með Val.

Heimir var ráðinn þjálfari FH síðasta haust og hefur heldur betur tekist að snúa við erfiðu gengi liðsins. FH var með 19 stig eftir 22 leiki í fyrra, 21 stig eftir 12 leiki í ár.

„Ég ætla að biðja Heimi afsökunar, fyrir einhverju síðan fannst mér hann hafa misst touchið. Væri ekki búinn að uppfæra sig, ég ætla að biðja hann afsökunar. Ég dreg þessi orð til baka,“ sagði Ríkharð Óskar í Þungavigtinni í dag.

Heimir gerði Val að Íslandsmeisturum árið 2020 og hann hafi áður unnið magnað starf með FH en var rekinn úr starfinu þar árið 2017 en snéri aftur siðasta haust og hefur tekist að koma liðinu í g´r.

„Hann er búinn að búa til FH gildin á engum tíma,“ segir Ríkharð

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Aftur farnir að eltast við Garnacho

Aftur farnir að eltast við Garnacho
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt