fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Nýr stjóri Tottenham harður – Þessir tíu eru allir til sölu í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. júní 2023 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ange Postecoglou stjóri Tottenham er klár í að losa allt að tíu leikmenn frá félaginu í sumar en þar á meðal er Hugo Lloris fyrirliði liðsins.

The Athletic fjallar um málið en Lloris hefur verið í ellefu ár hjá Tottenham en hann hefur verið orðaður við lið í Sádí Arabíu.

The Athletic segir að fjórir varnarmenn geti fundið sér nýtt lið en um er að ræða Davinson Sanchez, Japhet Tanganga, Joe Rodon og Sergio Reguilon.

Hinn uppaldi Harry Winks má finna sér nýtt lið en nýi stjórinn hefur ekki áhuga á að nota hann. Alfie Devine verður svo sendur á lán.

Miðjumennirnir Giovani Lo Celso og Tanguy Ndombele geta fundið sér nýtt félag samkvæmt sömu frétt.

Ivan Perisic gæti svo farið en hann kom fyrir ári síðan til að vinna með Antonio Conte sem var svo rekinn í vor.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Aftur farnir að eltast við Garnacho

Aftur farnir að eltast við Garnacho
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt