fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

2.deild: Markaveisla í leikjum dagsins – Frábær endurkoma KFA

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. júní 2023 21:57

Mikael Nikulásson, sparkspekingur og þjálfari KFA.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var nóg um að vera í 2. deild karla í dag en fimm leikir voru spilaðir víðs vegar um landið.

Það vantaði svo sannarlega ekki upp á mörkin í dag en Víkingur Ólafsvík er í toppsætinu eftir leikina.

Víkingar unnu 2-1 útisigur á KF þar sem Björn Axel Guðjónsson gerði bæði mörk gestanna.

KFA er í öðru sæti með 17 stig, tveimur stigum á eftir Víkingum en liðið vann Hauka 3-2 í skemmtilegum leik.

Hér fyrir neðan má sjá úrslit og markaskorara dagsins.

KFA 3 – 2 Haukar
0-1 Gunnar Örvar Stefánsson
0-2 Sævar Gylfason
1-2 Inigo Arruti
2-2 Heiðar Snær Ragnarsson
3-2 Mykolas Krasnovskis

KF 1 – 2 Víkingur Ó.
0-1 Björn Axel Guðjónsson
1-1 Sævar Þór Fylkisson
1-2 Björn Axel Guðjónsson

Þróttur V. 3 – 2 Völsungur
1-0 Kári Sigfússon
1-1 Kifah Mourad
2-1 Haukur Leifur Eiríksson
3-1 Kári Sigfússon
3-2 Þórhallur Ísak Guðmundsson(sjálfsmark)

Dalvík/Reynir 3 – 1 ÍR
1-0 Borja Lopez Laguna
2-0 Sigfús Fannar Gunnarsson
2-1 Bragi Karl Bjarkason
3-1 Jóhann Örn Sigurjónsson

KV 3 – 4 Höttur/Huginn
1-0 Andi Morina
2-0 Aron Skúli Brynjarsson
2-1 Daniel Ndi
2-2 Daniel Ndi
2-3 Víðir Freyr Ívarsson
2-4 Eiður Orri Ragnarsson
3-4 Aron Skúli Brynjarsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu atvikið uppi á Skaga í kvöld – Axel Óskar rekinn í sturtu

Sjáðu atvikið uppi á Skaga í kvöld – Axel Óskar rekinn í sturtu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Verður líklegast áfram á Englandi

Verður líklegast áfram á Englandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Börsungar til í að losa átta – Voru áður í lykilhlutverki

Börsungar til í að losa átta – Voru áður í lykilhlutverki
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Ronaldo hefur þénað í Sádí-Arabíu

Þetta er upphæðin sem Ronaldo hefur þénað í Sádí-Arabíu
433Sport
Í gær

Einn sá launahæsti í heimi fær samningi sínum í Sádí rift

Einn sá launahæsti í heimi fær samningi sínum í Sádí rift
433Sport
Í gær

Sjáðu myndböndin – Leikmenn Liverpool á snekkju að kveðja Trent í Dubai

Sjáðu myndböndin – Leikmenn Liverpool á snekkju að kveðja Trent í Dubai