fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Annar Weah að mæta í ítalska boltann

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. júní 2023 20:45

Weah fagnar marki /GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Timothy Weah, leikmaður Lille, er líklega á leið til ítalska stórliðsins Juventus í sumarglugganum.

Frá þessu greinir blaðamaðurinn Fabrizio Romano en hann er gríðarlega virtur í bransanum.

Weah er einmitt sonur Geoerge Weaah sem spilaði með AC Milan í fimm ár á sínum tíma frá 1995 til 200.

Weah eldri var frábær leikmaður á sínum tíma og vann til að mynda Ballon D’or árið 1995.

Timothy er 23 ára gamall og er landsliðsmaður Bandaríkjanna en hann hefur leikið með Lille undanfarin fjögur ár.

Vængmaðurinn mun kosta Juventus 12 milljónir evra en hann var einnig orðaður við Marseille og Sevilla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot