fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Rúnar Már fékk þriggja ára samning í Rúmeníu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. júní 2023 11:35

Rúnar Már.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúnar Már Sigurjónsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við lið Voluntari í Rúmeníu.

Þetta hefur rúmenska félagið staðfest en Rúnar var upphaflega fenginn til félagsins í desember á síðasta ári.

Íslenski landsliðsmaðurinn stóð sig vel og fékk að launum þriggja ára samning en hann hafði áður leikið með Cluj þar í landi.

Sögusagnir hafa verið á kreiki um að Rúnar sé á heimleið og hafa lið eins og ÍA og Valur verið nefnd til sögunnar.

Ekkert verður þó úr því og verður þessi 33 ára gamli miðjumaður í Rúmeníu næstu ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Aftur farnir að eltast við Garnacho

Aftur farnir að eltast við Garnacho
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt