fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Gríðarlega óvænt nafn orðað við endurkomu til Barcelona

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. júní 2023 18:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins óvænt og það hljómar þá gæti miðjumaðurinn Oriol Romeu verið á leið aftur til Barcelona.

Romeu er 31 árs gamall en hann hefur spilað með Girona undanfarið ár en var einnig hjá Southampton frá 2015-2022.

Spænskir miðlar segja að Romeu sé mögulegur arftaki Sergio Busquets sem er að kveðja eftir mörg ár hjá Barcelona.

Romeu yfirgaf Barcelona árið 2010 og samdi við Chelsea og var þar í fjögur ár. Hann spilaði svo yfir 200 leiki fyrir Southampton í efstu deild.

Romeu er varnarsinnaður miðjumaður og býr yfir fínni tækni en yrði líklega notaður sparsamlega á Nou Camp næsta vetur.

Hann lék með Barcelona frá 2004 til 2010 en var fyrir það í akademíu Espanyol.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrrum framkvæmdastjóri KSÍ í nýju hlutverki – „Það er yndislegt að vera hérna“

Fyrrum framkvæmdastjóri KSÍ í nýju hlutverki – „Það er yndislegt að vera hérna“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Málefni Sancho í einhverjum hnút – Juventus ekki heyrt í United

Málefni Sancho í einhverjum hnút – Juventus ekki heyrt í United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hernandez fer til Sádi Arabíu

Hernandez fer til Sádi Arabíu
433Sport
Í gær

Saliba á sér draum og hann er ekki hjá Arsenal

Saliba á sér draum og hann er ekki hjá Arsenal
433Sport
Í gær

Gústi B gerir upp dagana í Sviss: Ólíft á herberginu, tannlæknir kom til bjargar og ráðleggingar til landsliðsþjálfarans

Gústi B gerir upp dagana í Sviss: Ólíft á herberginu, tannlæknir kom til bjargar og ráðleggingar til landsliðsþjálfarans