fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Neitaði að fara til Þýskalands en nú eru þeir að þvinga hann burt

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. júní 2023 16:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ástandið fyrir bakvörðinn Kyle Walker er ekki að batna en hann var orðaður við brottför frá Manchester City í sumar.

Man City var tilbúið að selja Walker til Bayern Munchen en sá enski hafði ekki áhuga á að færa sig um set.

Walker er samningsbundinn út næsta ár en hann vill vinna sér inn sæti í byrjunarliði Man City fyrir næstu leiktíð.

Nú er greint frá því að Englandsmeistararnir séu að reyna við Achraf Hakimi, bakvörð Paris Saint-Germain, sem er einn sá besti í heimi.

Ef Hakimi kemur til Manchester þá eru dagar Walker líklega taldir og yrði hann notaður í miklu varahlutverki.

Það er skellur fyrir enska landsliðsmanninn sem gerir sér vonir um að spila á EM með Englandi næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

„Þá gætum við allt eins sleppt þessu“

„Þá gætum við allt eins sleppt þessu“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kostulegt atvik í beinni útsendingu – Virkaði áttavilltur og gekk óvænt út

Kostulegt atvik í beinni útsendingu – Virkaði áttavilltur og gekk óvænt út
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arnar útskýrir áhrifin sem fjarvera Alberts hefur

Arnar útskýrir áhrifin sem fjarvera Alberts hefur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þurfa að vera óhræddir og þá getur allt gerst

Þurfa að vera óhræddir og þá getur allt gerst
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Veltir fyrir sér ummælum Arnars – Þýða þau að óvænt tíðindi séu í kortunum?

Veltir fyrir sér ummælum Arnars – Þýða þau að óvænt tíðindi séu í kortunum?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta segja veðbankar um möguleika Íslands í kvöld

Þetta segja veðbankar um möguleika Íslands í kvöld