fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Táningur að taka við númerinu af Ronaldo?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. júní 2023 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er enginn leikmaður Manchester United sem leikur í treyju númer sjö í dag eftir brottför Cristiano Ronaldo.

Ronaldo var í treyju númer sjö á síðustu leiktíð en hann yfirgaf svo félagið undir lok árs og hélt til Sádí Arabíu.

Samkvæmt Manchester Evening News er táningur mögulega að taka við þessari goðsagnarkenndu treyju.

Um er að ræða hinn 18 ára gamla Alejandro Garnacho sem hefur varið gríðarlega athygli fyrir frammistöðu sína á Old Trafford.

Það fylgir því mikil ábyrgð að klæðast treyju númer sjö á Old Trafford en goðsagnir á borð við David Beckham, Eric Cantona og Ronaldo hafa notað númerið.

Garnacho á að baki 36 leiki fyrir Man Utd og hefur í þeim skorað fimm mörk sem sóknarmaður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arsenal kaupir danska miðjumanninn

Arsenal kaupir danska miðjumanninn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gætu verið verulega slæm tíðindi fyrir Amorim er Tottenham gengur hratt til verks

Gætu verið verulega slæm tíðindi fyrir Amorim er Tottenham gengur hratt til verks
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta