fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Gerði garðinn frægan á Englandi en er óþekkjanlegur í dag – Sjáðu myndirnar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. júní 2023 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru margir enskir knattspyrnuaðdáendur sem muna eftir sóknarmanninum Salomon Kalou sem lék lengi vel með Chelsea.

Kalou er 37 ára gamall í dag og er í raun óþekkjanlegur með glænýtt skegg og nýtt aflitað hár.

Kalou var í sex ár hjá Chelsea og vann Meistaradeildina með liðinu en hann kom þangað árið 2006 frá Feyenoord.

Kalou spilaði svo með Hertha Berlin í sex ár og samdi síðar við Botafogo í Portúgal en er í dag á mála hjá Arta/Solar7 í Djibouti.

Kalou lítur allt öðruvísi út en hann gerði á tíma sínum hjá Chelsea og er óþekkjanlegur á meðal flestra.



Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Tuchel telur að Foden og Bellingham geti ekki byrjað leiki saman

Tuchel telur að Foden og Bellingham geti ekki byrjað leiki saman
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti
433Sport
Í gær

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans