fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Segja að hún sé sú fallegasta í bransanum eftir nýjustu myndirnar – ,,Hvernig er tilfinningin?“

433
Sunnudaginn 25. júní 2023 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alex Scott, fyrrum landsliðskona Englands, hefur svo sannarlega gert það gott sem fréttakona undanfarin ár.

Scott hefur starfað sem sparkspekingur hjá Sky Sports sem og flutt nýjustu fréttir sem berast stöðinni.

Scott er 38 ára gömul en hún lék lengst með Arsenal en stoppaði þá einnig í Bandaríkjunum með Boston Breakers.

Hún á að baki 140 landsleiki fyrir England og spilaði í hægri bakverði. Í þessum 140 leikjum skoraði hún 12 mörk.

Netverjar eru nú á fullu á Instagram síðu Scott og vilja meina að hún sé fallegasta fréttakona heims eftir nýjustu myndbirtingarnar.

Scott sást þar á ‘Attitude Pride’ verðlaunaafhendingunni og klæddist mjög fallegum bleikum kjól sem fór vel í mannskapinn.

,,Þú ert einfaldlega fallegasta konan í bransanum,“ skrifar einn við mynd af Scott og bætir annar við: ,,Hvernig er tilfinningin að vera númer eitt?“

Myndirnar umtöluðu má sjá hér.



Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Tuchel telur að Foden og Bellingham geti ekki byrjað leiki saman

Tuchel telur að Foden og Bellingham geti ekki byrjað leiki saman
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti
433Sport
Í gær

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans