fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Búinn að spila sinn síðasta leik fyrir Manchester United? – Húsið sagt vera komið á leigumarkaðinn

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. júní 2023 09:44

Greenwood og eiginkona hans Harriet Robson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mason Greenwood virðist vera að kveðja Manchester United miðað við nýjustu fregnir frá Englandi.

Greenwood hefur ekkert spilað með Man Utd síðan í byrjun árs 2022 en hann var þá handtekinn grunaður um bæði nauðgun sem og líkamsárás gegn kærustu sinni á þeim tíma.

Greenwood var látinn laus fyrr á þessu ári en hann er samningsbundinn Man Utd til ársins 2025.

Samkvæmt Sun þá er Greenwood nú að leigja hús sitt í Manchester sem bendir til þess að leikmaðurinn sé að kveðja og semja við nýtt félag.

Nýlega birtust myndir af Greenwood æfandi með einkaþjálfara en útlit er fyrir að hans ferli á Englandi sé lokið í bili.

Hann spilaði sinn fyrsta leik fyrir Man Utd árið 2019 og skoraði alls 22 mörk í 83 deildarleikjum á um tveimur árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tvenna hjá Manchester United

Tvenna hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot