fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Stjörnur enska landsliðsins allt í öllu á tískusýningu í París – Pharrel og Jay-Z tróðu upp

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. júní 2023 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford, Trent Alexander-Arnold og Jude Bellingham voru allir mættir á tískusýningu Louis Vuitton í París á þriðjudag.

Sýningin fór fram á brú í París en þarna var mikið af frægasta fólki heims mætt.

Trent var í gír.

Lebron James var á svæðin en það voru líka Rihanna, Beyonce og Jay-Z.

Tónlistarmaðurinn Pharrel sá um sýninguna fyrir Louis Vuitton og að henni lokinni tróðu hann og Jay-Z upp saman.

Rashford og Bellingham voru í gír.

Fleiri knattspyrnumenn voru á svæðinu og má þar nefna Jadon Sancho, Paul Pogba og fleiri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Heinze aðstoðar Arteta

Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur
433Sport
Í gær

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“
433Sport
Í gær

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“