fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Arsenal reynir að kaupa fyrrum sóknarmann ÍBV

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. júní 2023 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska stórliðið Arsenal reynir að kaupa Cloé Zoé Eyja Lacasse fyrrum sóknarmann ÍBV. Fjölmiðlar í Portúgal segja frá.

Arsenal hefur algt fram tilboð í Lacasse en hún hefur frá 2019 leikið með Benfica. Hún lék með ÍBV í fimm ár þar á undan.

Arsenal reyndi að kaupa Lacasse fyrr á þessu ári og heldur nú áfram.

Lacasse er frá Kanada en hún er með íslenskan ríkisborgararétt en fékk ekki leyfi frá FIFA til að spila fyrir Ísland.

Lacasse hefur raðað inn mörkum fyrir Benfica og Arsenal hefur mikinn áhuga á að krækja í þennan öfluga sóknarmann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stjarna Dortmund mætti í rútuna hjá Real Madrid fyrir niðurlæginguna í gær

Stjarna Dortmund mætti í rútuna hjá Real Madrid fyrir niðurlæginguna í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“
433Sport
Í gær

Ísak Snær á leið til Danmerkur

Ísak Snær á leið til Danmerkur
433Sport
Í gær

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum