fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Halda því fram að Real Madrid sé búið að finna eftirmann Ancelotti

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. júní 2023 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xabi Alonso þjálfari Bayer Leverkusen er líklegastur til að taka við Real Madrid á næsta ári þegar Carlo Ancelotti hættir.

Ancelotti er nánast búinn að ganga frá því að taka við landsliði Brasilíu þegar samningur hans er á enda.

Alonso átti farsælan feril sem leikmaður og lék meðal annars með Real Madrid.

Alonso hefur vakið nokkra athygli fyrir starf sitt hjá Leverkusen og var á blaði hjá Tottenham í sumar en vildi ekki hoppa á það.

Alonso lék meðl Real Madrid frá 2009 til 2014 en gæti nú snúið aftur til félagsins og til heimalandsins Spánar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jóhann Ingi fær verðugt verkefni Í Evrópu

Jóhann Ingi fær verðugt verkefni Í Evrópu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Græðir þú á leik Íslands?

Græðir þú á leik Íslands?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Formlegt samtal milli Chelsea og Arsenal farið af stað

Formlegt samtal milli Chelsea og Arsenal farið af stað
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara
433Sport
Í gær

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum
433Sport
Í gær

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur