fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Halda því fram að Real Madrid sé búið að finna eftirmann Ancelotti

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. júní 2023 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xabi Alonso þjálfari Bayer Leverkusen er líklegastur til að taka við Real Madrid á næsta ári þegar Carlo Ancelotti hættir.

Ancelotti er nánast búinn að ganga frá því að taka við landsliði Brasilíu þegar samningur hans er á enda.

Alonso átti farsælan feril sem leikmaður og lék meðal annars með Real Madrid.

Alonso hefur vakið nokkra athygli fyrir starf sitt hjá Leverkusen og var á blaði hjá Tottenham í sumar en vildi ekki hoppa á það.

Alonso lék meðl Real Madrid frá 2009 til 2014 en gæti nú snúið aftur til félagsins og til heimalandsins Spánar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Heinze aðstoðar Arteta

Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur
433Sport
Í gær

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“
433Sport
Í gær

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“