fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Líkaminn hjá Luis Suarez að gefa sig

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. júní 2023 16:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Suarez framherji Gremio er að gefast upp á fótboltanum vegna sársauka í líkama hans.

Framherjinn knái samdi við Gremio í Brasilíu undir lok síðasta ár en áður lék hann í stutta stund með Nacional í Úrúgvæ.

Suarez hefur spilað 25 leiki fyrir Gremio en forseti félagsins segir hann vera á barmi þess að hætta.

Alberto Guerra forseti Gremio segir Suarez nálgast endastöð. „Hann er að komast að þolmörkum,“ segir Guerra í myndbandi.

Suarez er 36 ára gamall en hann hefur átt frábæran feril í Englandi, Hollandi og á Spáni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Séríslenskt fyrirbæri – „Það er alls ekki algengt“

Séríslenskt fyrirbæri – „Það er alls ekki algengt“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stjarna Dortmund mætti í rútuna hjá Real Madrid fyrir niðurlæginguna í gær

Stjarna Dortmund mætti í rútuna hjá Real Madrid fyrir niðurlæginguna í gær