fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Arsenal búið að klára samkomulag við öfluga varnarmanninn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. júní 2023 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurrien Timber varnarmaður Ajax hefur samið við Arsenal um kaup og kjör og fara viðræður félaganna nú á fullt.

Manchester United reyndi að kaupa Timber fyrir ári síðan en endaði á að taka Lisandro Martinez frá Ajax.

Timber átti ekkert sérstakt tímabil með Ajax í ár en í Hollandi er rætt um að hann þurfi nýja áskorun.

Timber getur leikið sem miðvörður og hægri bakvörður en Fabrizio Romano segir félögin nú taka samtalið.

Timber er 22 ára gamall en hann hefur undanfarin fjögur ár leikið með aðalliði Ajax.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot