fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Verður Lukaku áfram á Ítalíu en fer til erkifjenda Inter?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. júní 2023 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

AC Milan er að undirbúa tilboð í Romelu Lukaku framherja Chelsea sem var á láni hjá Inter Milan.

Lukaku var á láni hjá Inter á síðustu leiktíð og hefur líkað vel við lífið á Ítalíu.

Inter er í vandræðum með að fjármagna kaup á Lukaku og ætlar AC Milan að reyna að hopp inn.

Lukaku er þrítugur og á þrjú ár eftir af samningi sínum við Chelsea en hann vill helst ekki vera áfram þar.

Gazzetta dello Sport segir Milan nú ræða það að leggja fram tilboð í Lukaku og vilji fá hann til að veita Olivier Giroud samkeppni í fremstu víglínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Séríslenskt fyrirbæri – „Það er alls ekki algengt“

Séríslenskt fyrirbæri – „Það er alls ekki algengt“
433Sport
Í gær

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“
433Sport
Í gær

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“