fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Tók upp myndband í klefa Liverpool – Er þetta vísbending um að Klopp vilji losna við þrjár stjörnur?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. júní 2023 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Glöggur stuðningsmaður Liverpool tók eftir því í ferð um Anfield að ekki allir leikmenn félagsin hafa fengið nýju treyjuna á vegg sinn.

Þannig fór þessi stuðningsmaður í ferð um völlinn og fékk að skoða búningsklefa liðsins.

Þar mátti sjá sæti leikmanna en þeir leikmenn sem eru farnir eru enn með gömlu treyjuna hengda upp hjá sér. Má þar nefna Naby Keita, Alex Oxlade-Chamberlain, James Milner og Roberto Firmino sem allir eru farnir frá félaginu.

Stjörnur liðsins Mo Salah, Cody Gakpo og Virgil van Dijk eru svo allir með nýju treyjuna svo einhverjir séu nefndir.

Stuðningsmaðurinn tók hins vegar eftir því að Thiago Alcantara, Joe Gomez og Joel Matip eru allir með gamla búning sinn hengdan upp líkt og leikmennirnir eru farnir.

Er þetta vísbending um það að Jurgen Klopp ætlar að selja þessa þrjá menn í sumar?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Heinze aðstoðar Arteta

Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur
433Sport
Í gær

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“
433Sport
Í gær

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“