fbpx
Mánudagur 08.september 2025
433Sport

Besta deild kvenna: Þór/KA fór illa með Tindastól

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 21. júní 2023 22:16

Mynd: Þór/KA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þór/KA fór illa með Tindastól í lokaleik kvöldsins í Bestu deild kvenna.

Það var ekkert skorað í fyrri hálfleik en í þeim seinni gengu heimakonur á lagið.

Dominique Jaylin Randle kom þeim yfir áður en Karen María Sigurgeirsdóttir og Una Móeiður Hlynsdóttir bættu við mörkum.

Hulda Ósk Jónsdóttir innsiglaði svo 5-0 sigur Þór/KA með tveimur mörkum.

Þór/KA er með 15 stig í fjórða sæti deildarinnar en Tindastóll er í því áttunda með 8 stig.

Þór/KA 5-0 Tindastóll
1-0 Dominique Jaylin Randle
2-0 Karen María Sigurgeirsdóttir
3-0 Una Móeiður Hlynsdóttir
4-0 Hulda Ósk Jónsdóttir
5-0 Hulda Ósk Jónsdóttir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hugsanleg uppstilling Arnars eftir meiðsli Alberts

Hugsanleg uppstilling Arnars eftir meiðsli Alberts
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Af hverju spila Strákarnir okkar ekki á þjóðarleikvangi Frakka?

Af hverju spila Strákarnir okkar ekki á þjóðarleikvangi Frakka?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allir æfðu í París

Allir æfðu í París
433Sport
Í gær

Slæm staða á Akranesi – „Útlitið er svart“

Slæm staða á Akranesi – „Útlitið er svart“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Myndaveisla frá Laugardalsvelli, 5-0

Myndaveisla frá Laugardalsvelli, 5-0
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“