fbpx
Laugardagur 06.september 2025
433Sport

Age Hareide brá í miðri upptöku – Þáttastjórnandinn sullaði úr heilu glasi

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. júní 2023 15:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Age Hareide, landsliðsþjálfari Íslands var á dögunum gestur í hlaðvarpsþættinum Chess after dark.

Þátturinn var tekinn upp í myndveri okkar og var þátturinn sýndur á vefnum hérna.

Hareide var í miðju spjalli þegar Leifur Þorsteinsson þáttastjórnandi rakst í vatnsglas.

Glasið fór á hliðina og sullaðist það út um allt en Leifur og félagar reyndu að halda áfram spjallinu.

Þetta má sjá hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þolinmóðir Íslendingar komust yfir – Sjáðu markið

Þolinmóðir Íslendingar komust yfir – Sjáðu markið
433Sport
Í gær

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun
433Sport
Í gær

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“
Hide picture