fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Gleðifréttir fyrir Manchester United – Chelsea dregur sig til hliðar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. júní 2023 19:21

Onana í leik gegn Feyenoord. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur fengið frábærar fréttir fyrir sumargluggann sem opnar þann 1. júlí næstkomandi.

Chelsea hefur ákveðið að draga sig úr kapphlaupinu um Andre Onana sem var markmaður Inter Milan á síðustu leiktíð.

Onana stóð sig gríðarlega vel með Inter sem komst í úrslitaleik Meistaradeildarinnar og tapaði þar fyrir Manchester City.

David de Gea hefur í mörg ár eða síðan 2011 verið aðalmarkmaður Man Utd en hann gæti verið að færa sig yfir til Sádí Arabíu.

Onana var orðaður við bæði Man Utd og Chelsea en Chelsea horfir nú annað samkvæmt the Evening Standard.

Það þýðir að Man Utd er í bílstjórasætinu þegar kemur að Onana sem spilaði áður fyrir Ajax í Hollandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lét ótrúleg ummæli um getnaðarlim sinn falla eftir að hafa misst yfir 60 kíló

Lét ótrúleg ummæli um getnaðarlim sinn falla eftir að hafa misst yfir 60 kíló
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Arne Slot mættur í alvöru party á Ibiza

Sjáðu myndbandið – Arne Slot mættur í alvöru party á Ibiza
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool mjög nálægt því að kaupa öflugan hægri bakvörð

Liverpool mjög nálægt því að kaupa öflugan hægri bakvörð
433Sport
Í gær

Bonnie Blue braut af sér um helgina

Bonnie Blue braut af sér um helgina
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM