fbpx
Laugardagur 06.september 2025
433Sport

Stórstjarnan orðin vel þreytt á hlutverkinu og heimtar breytingar: ,,Ég er fastur þarna“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. júní 2023 16:00

Alphonso Davies. Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alphonso Davies, leikmaður Bayern Munchen, er ekki sáttur með eigið hlutvkerk hjá félaginu.

Davies gekk í raðir Bayern fyrir fjórum árum síðan en hann var á þeim tíma vængmaður frekar en bakvörður.

Davies hefur leyst stöðu bakvarðar hjá Bayern eftir komuna en leikur mun framar á vellinum með kanadíska landsliðinu.

Hann viðurkennir að það sé ekki undir honum komið og vill sjálfur fá að spila á vængnum frekar en í vörninni.

,,Ég var fenginn til félagsins til að taka við af Arjen Robben og þegar David Alaba meiddist þá var ég notaður sem bakvörður,“ sagði Davies.

,,Nú eru þrjú eða fjögur ár síðan og ég er fastur þarna,“ bætti Davies við og segir einnig að hann sé að bíða eftir tækifærinu að spila framar á vellinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þolinmóðir Íslendingar komust yfir – Sjáðu markið

Þolinmóðir Íslendingar komust yfir – Sjáðu markið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fundaði með Guehi eftir rússíbanann með Liverpool

Fundaði með Guehi eftir rússíbanann með Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“
433Sport
Í gær

Hrósar Íslandi og hefur áhyggjur af sínum mönnum

Hrósar Íslandi og hefur áhyggjur af sínum mönnum
433Sport
Í gær

Furðuleg kenning um andlát fræga fólksins fer á flug á ný eftir að Armani féll frá

Furðuleg kenning um andlát fræga fólksins fer á flug á ný eftir að Armani féll frá
433Sport
Í gær

Stjarna Chelsea ældi á miðjan völl í nótt eftir harkalegt samstuð við leikmann Arsenal – Sjáðu atvikið

Stjarna Chelsea ældi á miðjan völl í nótt eftir harkalegt samstuð við leikmann Arsenal – Sjáðu atvikið
433Sport
Í gær

Vill að Neymar erfi 140 milljarða sem hann skilur eftir – Lést á dögunum og málið er á borði yfirvalda

Vill að Neymar erfi 140 milljarða sem hann skilur eftir – Lést á dögunum og málið er á borði yfirvalda
433Sport
Í gær

Faðir landsliðsmanns fer mikinn á Facebook – Hjólar í bæði Arnar Gunnlaugs og Ólaf Inga

Faðir landsliðsmanns fer mikinn á Facebook – Hjólar í bæði Arnar Gunnlaugs og Ólaf Inga