fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Hafnaði tæpum tveimur milljónum fyrir ónýta treyju

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. júní 2023 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Weston McKennie, leikmaður bandaríska landsliðsins, hefur hafnað tæplega tveimur milljónum króna fyrir treyju sem hann lék í gegn Mexíkó á dögunum.

Það varð allt vitlaust Í þessum leik en McKennie fékk rautt spjald sem og Cesar Montes hjá Mexíkó er slagsmál brutust út í seinni hálfleik.

Samkvæmt blaðamanninum Steven Goff hjá the Washington Post var McKennie boðið 10 þúsund pund fyrir treyjuna úr leiknum sem var ónýt og rifin eftir lokaflautið.

McKennie hafnaði því boði og vildi sjálfur halda treyjunni en Bandaríkin höfðu betur að lokum, 2-0.

McKennie vill muna eftir þessari stund og þessum leik en treyjan var í rústum eftir slagsmálin sem brutust út.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sekur í sex af tólf ákæruliðum um niðrandi ummæli á netinu – Verður dæmdur í desember

Sekur í sex af tólf ákæruliðum um niðrandi ummæli á netinu – Verður dæmdur í desember
433Sport
Í gær

Er þessi íslenska hefð að aftra okkur? – „Ef það hefði verið sagt við okkur fyrir einhverjum árum hefði fólki fundist það hljóma furðulega“

Er þessi íslenska hefð að aftra okkur? – „Ef það hefði verið sagt við okkur fyrir einhverjum árum hefði fólki fundist það hljóma furðulega“
433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Í gær

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Í gær

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu
433Sport
Í gær

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög