fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Goðsögnin sjálf yfirgefur Sky eftir 33 ár – Hefur glatt marga í mörg ár

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. júní 2023 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnuaðdáendur fengu heldur betur slæmar fréttir í gær en ljóst er að goðsögnin Martin Tyler hefur yfirgefið Sky Sports.

Tyler hefur séð um að lýsa leikjum á Sky í mörg, mörtg ár en hann er 77 ára gamall og hefur verið þar síðan 1990.

Sky er að breyta til í höfuðstöðvum sínum og hafa margir blaðamenn sem og sérfræðingar verið látnir fara.

Tyler er nafn sem margir kannast við en hann var einnig rödd tölvuleiksins ‘FIFA’ um langt skeið.

Tyler mun ekki sjá um að lýsa leikjum á Sky á næstu leiktíð en útlit er fyrir að hann sé að segja skilið við boltann fyrir fullt og allt.

Hann var gríðarlega vinsæll á meðal margra og er enn þann dag í dag en Sky hefur ákveðið að finna nýjan mann til að leiða lýsinguna næstu árin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta eru bestu menn Bestu deildarinnar hingað til ef rýnt er í gögnin – Fengið harða gagnrýni en eiga flesta á topp tíu

Þetta eru bestu menn Bestu deildarinnar hingað til ef rýnt er í gögnin – Fengið harða gagnrýni en eiga flesta á topp tíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lét ótrúleg ummæli um getnaðarlim sinn falla eftir að hafa misst yfir 60 kíló

Lét ótrúleg ummæli um getnaðarlim sinn falla eftir að hafa misst yfir 60 kíló
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Diego Simeone vill fá Antony í sumar

Diego Simeone vill fá Antony í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Arne Slot mættur í alvöru party á Ibiza

Sjáðu myndbandið – Arne Slot mættur í alvöru party á Ibiza