fbpx
Laugardagur 19.júlí 2025
433Sport

Fáir gert jafn slæm mistök í sömu vinnu og hann: Gat haldið þeim besta en hann fór – ,,Risastór mistök“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. júní 2023 10:00

Kane og þeir sem hjálpa honum í viðskiptum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður að nafni Roy Massey gerði gríðarleg mistök á sínum tíma er hann lét sóknarmanninn Harry Kane fara frá Arsenal.

Kane var sagt að fara frá Arsenal er hann var aðeins 11 eða 12 ára gamall og samdi svo við Tottenham um þremur árum seinna.

Kane gæti verið að spila fyrir Arsenal í dag en hann er einn besti ef ekki besti sóknarmaður heims.

Massey viðurkennir að hann hafi gert mistök hjá Arsenal á þessum tíma en fáir sáu fyrir sér að Kane yrði sú stjarna sem hann er í dag.

,,Að láta Harry Kane fara… Við sjáum ekki framtíðina. Ef það væri staðan þá myndu öll ungstirni ná árangri hjá okkur,“ sagði Massey.

,,Harry var skemmtilegur ungur leikmaður. Hann var mjög feiminn og við töldum að hann væri ekki með það sem þyrfti til að verða atvinnumaður og það voru risastór mistök.“

,.,Hann var látinn fara 11 eða 12 ára að aldri, hann spilaði sunnudagsbolta í kjölfarið og ekkert lið snerti hann næstu þrjú árin.“

,,Það var bara þegar hann var 15 ára gamall er hann fór til Tottenham og náði augljóslega frábærum árangri þar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Chelsea fékk 25 sinnum hærri upphæð

Chelsea fékk 25 sinnum hærri upphæð
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Næst í forgangi hjá United að finna framherja – Verða að selja til að fjármagna þau kaup

Næst í forgangi hjá United að finna framherja – Verða að selja til að fjármagna þau kaup
433Sport
Í gær

Þetta eru liðin sem Víkingar og Valur mæta

Þetta eru liðin sem Víkingar og Valur mæta
433Sport
Í gær

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig