fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Svarar sögusögnunum um að hann sé á leið til Manchester United

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. júní 2023 18:37

Goretzka

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leon Goretzka, leikmaður Bayern Munchen, hefur verið orðaður við Manchester United undanfarna daga.

Goretzka er gríðarlega öflugur miðjumaður en hann fékk spurningu frá Sport1 í gær og var þá spurður út í eigin framtíð.

Útlit er fyrir að Goretzka hafi engan áhuga á að færa sig til Englands og mun halda sig hjá Bayern.

,,Ég er ekki með neitt annað planað en að halda áfram hjá Bayern. Við erum með stór markmið fyrir næstu leiktíð, sagði Goretzka.

Þessi 28 ára gamli leikmaður var sagður vilja nýja áskorun en þær fréttir virðast ekki vera sannar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann