fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Byrjunarlið Slóvakíu gegn Íslandi er klárt – Hamsik á sínum stað

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 17. júní 2023 17:38

Marek Hamsik var óvænt kallaður í landsliðshópinn nýlega. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland og Slóvakía mætast í undankeppni EM 2024 nú á eftir. Byrjunarlið Slóvaka er klárt.

Byrjunarlið Íslands

Um fyrsta leik Age Hareide við stjórnvölinn hjá Íslandi er að ræða og er hann afar mikilvægur.

Í byrjunarliði Slóvaka eru nokkur þekkt nöfn og má þar helst nefna Marek Hamsik, sem hafði lagt skóna á hilluna en ætlar að klára þetta landsliðsverkefni. Hann er fyrirliði liðsins.

Með honum á miðjunni er Ítalíumeistarinn Stanislav Lobotka.

Byrjunarlið Slóvakíu
Dubravka

Pekarik
Vavro
Skriniar
Hancko

Lobotka
Kucka
Hamsik

Schranz
Mak
Polievka

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Tuchel telur að Foden og Bellingham geti ekki byrjað leiki saman

Tuchel telur að Foden og Bellingham geti ekki byrjað leiki saman
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti
433Sport
Í gær

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans