fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Mane ræddi við stjórnmálamann og bauð upp á óvænt svar – ,,Aldrei að segja aldrei“

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. júní 2023 15:00

Diouf og Mane

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sadio Mane, leikmaður Bayern Munchen, hitti stjórnmálamanninn Martin Callanan fyrir helgi.

Mane er nafn sem flestir kannast við en hann gerði garðinn frægan með Liverpool og hélt til Þýskalands í fyrra.

Callanan er sjálfur mikill stuðningsmaður Newcastle og ákvað að spyrja Mane hvort hann gæti spilað með félaginu næsta vetur.

,,Aldrei að segja aldrei,“ svaraði Mane sem hefur gefið stuðningsmönnum Newcastle von um að hann gæti komið til félagsins.

Mane hefur ekki upplifað sjö dagana sæla í Þýskalandi og hefur strax verið orðaður við brottför frá félaginu.

Það er því ekki útilokað að Mane sé á leið aftur til Englands en Newcastle er í dag moldríkt félag og er á leið í Meistaradeildina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann