fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Gat ekkert á Englandi í langan tíma en er nú á leið til Real Madrid

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. júní 2023 12:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins fáránlegt og það gæti hljómað þá er sóknarmaðurinn Joselu á leið til spænska stórliðsins Real Madrid.

Eins ágætur og þessi framherji er þá hefur hann spilað með bæði Stoke og Newcastle á Englandi og sýndi þar afskaplega lítið.

Joselu hefur undanfarið verið að sýna eigin gæði og skoraði 16 mörk fyrir Espanyol á síðustu leiktíð sem féll úr efstu deild.

Real ætlar að nýta sér það og fá til sín Joselu en hann gæti fyllt skarð Karim Benzema sem fór til Sádí Arabíu.

Það eru þó ekki miklar líkur á að Joselu verði aðal framherji Real á næsta tímabili en liðið horfir einnig til Kylian Mbappe og Harry Kane.

Joselu lék alls 79 leiki fyrir Newcastle og Stoke en skoraði aðeins 11 mörk í þeim leikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Tuchel telur að Foden og Bellingham geti ekki byrjað leiki saman

Tuchel telur að Foden og Bellingham geti ekki byrjað leiki saman
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti
433Sport
Í gær

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans