fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Lengjudeild karla: Markaregn í kvöld – Afturelding með flugeldasýningu og Skagamenn sýndu karakter

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 16. júní 2023 21:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var svakalegt fjör í Lengjudeild karla í kvöld þegar þrír leikir fóru fram.

Afturelding fór aftur á toppinn með sigri gegn Njarðvík en liðið setti upp flugeldasýningu í Mosfellsbænum í kvöld.

Arnór Gauti Ragnarsson fór gjörsamlega á kostum í kvöld og gerði fjögur mörk í 7-2 sigri heimamanna. Það er óhætt að segja að lærisveinar Magnúsar Más Einarssonar séu að heilla það sem af er tímabili.

ÍA gerði vel og kom til baka úr erfiðri stöðu gegn Þrótti R. Skagamenn voru lentir 1-3 undir en unnu að lokum 6-3. Viktor Jónsson gerði þrennu í leiknum.

Þór vann þá Selfoss. Alexander Már Þorláksson kom þeim í 2-0 en Gonzalo Zamorano minnkaði muninn fyrir Selfyssinga. Guðmundur Tyrfingsson gat jafnað fyrir gestina þegar tæpar tíu mínútur lifðu leiks en hann klikkaði úr vítaspyrnu.

Afturelding 7-2 Njarðvík
0-1 Rafael Victor
1-1 Marc McAusland (Sjálfsmark)
2-1 Arnór Gauti Ragnarsson
3-1 Arnór Gauti Ragnarsson
3-2 Oumar Diouck
4-2 Arnór Gauti Ragnarsson
5-2 Arnór Gauti Ragnarsson
6-2 Oliver Jensen
7-2 Elmar Kári Enesson Gogic

ÍA 6-3 Þróttur 
1-0 Viktor Jónsson
1-1 Guðmundur Axel Hilmarsson
1-2 Aron Snær Ingason
1-3 Ágúst Karel Magnússon
2-3 Arnleifur Hjörleifsson
3-3 Hlynur Sævar Jónsson
4-3 Viktor Jónsson
5-3 Arnór Smárason
6-3 Viktor Jónsson

Þór 2-1 Selfoss
1-0 Alexander Már Þorláksson
2-0 Alexander Már Þorláksson
2-1 Gonzalo Zamorano

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Í gær

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“
433Sport
Í gær

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir
433Sport
Í gær

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“