fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Yfirgefur Chelsea eftir martraðar dvöl

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 16. júní 2023 21:30

Tiemoue Bakayoko

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tiemoue Bakayoko hefur yfirgefið Chelsea fyrir fullt og allt eftir ansi erfiða dvöl.

Hinn 28 ára gamli Bakayoko gekk í raðir Chelsea frá Monaco á 40 milljónir evra árið 2017.

Hann stóð hins vegar engan veginn undir væntingum og spilaði aðeins 43 leiki.

Bakayoko var lánaður til AC Milan, Napoli og aftur til Monaco á tíma sínum hjá Chelsea.

Nú er miðjumaðurinn samningslaus og fáanlegur frítt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni